{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Nourishing Night Cream

Nærandi næturkrem - 50 ml. 

Djúpt og rakagefandi næturkrem sem gefur húðinni ítarlega rakameðferð alla nóttina, svo þú getir vaknað með fallega og raka húð.

Kremið inniheldur vandlega valin hráefni, þar á meðal squalane, A-vítamín og C-vítamín sem gefur húðinni styrk í kollagenmyndun og hjálpar gegn fínum línum.

Nourishing Night Cream er að sjálfsögðu 100% vegan og laust við bæði viðbætt ilmefni og ilmkjarnaolíur.

Við mælum með því að nota Nourishing Night Cream sem síðasta skrefið í kvöldhúðumhirðurútínu þinni. Byrjaðu á því að hreinsa andlitið með Soft Cleansing Foam, settu síðan á hvaða serum sem er. Við mælum með því að sameina Nourishing Night Cream með annað hvort Anti-Aging Lifting Serum eða AHA Peeling. Þannig færðu það besta úr virkni kremana og góðri rakagefandi rútínu.

Næst skaltu taka lítið magn af Nourishing Night Cream og hita vöruna upp á milli fingranna áður en kremið er borið á með því að nudda það varlega inn í andlits- og hálssvæðið. Þannig færðu réttan raka og næringu.

Rakagefandi næturkrem er tilvalið fyrir allar húðgerðir, jafnvel viðkvæmasta húðin geta notið góðs af næturkreminu. 

Kremið inniheldur squalane sem gefur kreminu sérstakan þéttleika sem smýgur samt fljótt inn og shea-smjör sem hjálpar til við að mýkja húðina.

Einnig hefur verið bætt við fjölda virkra efna, s.s. C-vítamín sem gefur húðinni ljóma og dregur úr fínum línum og E-vítamín sem hjálpar til við að skapa einsleitan húðlit og draga úr litarefnabreytingum. Einnig er  A-vítamín (retínól) sem er eitt virkasta innihaldsefnið til að draga úr fínum línum og hrukkum.

-Gefur húðinni djúpnærandi raka yfir nóttina

-Dregur úr fínum línum og gefur húðinni ljóma

-Hentar öllum húðgerðum

-Án ilmefna og parabena

-100% vegan vottað

Innihaldsefni:

Aqua, Squalne, Glycerin, Methylpropanediol, Neopentyl Glycol Dicaprylate/Dicaprate, Octyldocdecanol, Butyrospermom Parkii (Shea Butter), Behenyl Alcohol, Limnathes Alba (Meadowfoam) Seed Oil, Phytosterols, Ascorbic Acid (Vitamin C), Sorbitan Olivate, Cetearyl Glucoside, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Lecithin, Saccharide Isomerate, Caprylic/Capric Triglyceride, Phenoxyethanol, Tocopherol (Vitamin E), Panthenol, 1,2-Hexanediol, 3-o-Ethyl Ascorbic Acid (Vitamin C), Troxerutin, Caesalpinia Spinosa Gum, Sodium Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Isohexadecane, Retinyl Palmitate (Vitamin A), Ferulic Acid, Retinol (Vitamin A), Ethylhexylglycering, Polysorbate 80

Vinsælt núna

Eyelash Growth Serum

Eyelash Growth Serum er fyrir þá sem vilja lengri, fylltari og sterkari augnhár á heilbrigðan og áhrifaríkan hátt. Með virkum innihaldsefnunu...

Eye Zone Conditioner Serum

Augnháranæring fyrir augnhár og augabrúnir - 8 ml.  Eye Zone Conditioner Serum er hárnæring fyrir augnhár og augabrúnir. Það er ætlað þeim se...

Aha Peeling

Ávaxtasýrur 10% - 50 ml.  Gerðu húðina jafnari, þéttari og ljómandi með AHA peeling (10% ávaxtasýra). AHA peeling fjarlægir dauðar húðfrumur ...

Brow Styling Gel - Brúnt

Brow Styling Gel - 6ml. - Brúnt Nýja tólið þitt til að halda augabrúnunum þínum á sínum stað allan daginn. Augabrúnagel sem getur bæði fest a...

Oil-Free Makeup Remover

Olíufrír hreinsir til að fjarlægja farða - 120 ml.  Oil-Free Makeup Remover er mildur og mjög áhrifaríkur farðahreinsir sem er algjörlega olí...

Mascara Volume & Curl - Black

Vegan maskari sem skapar hið fullkomna útlit með nærandi innihaldsefnum - 6ml. - Svartur Mascara Volume & Curl er 100% vegan maskari sem ...

Forming Micro Brow Pen - Dark brown

Forming Micro Brow Pen!Við höfum búið til Forming Micro Brow Pen okkar út frá þeirri löngun að það ætti að vera auðvelt og einfalt að fá fal...

Anti-Aging Face Cream

Kemur í veg fyrir og vinnur gegn náttúrulegum einkennum öldrunnar - 50ml.  Anti-Aging andlitskrem er fyrir þá sem vilja viðhalda mýkri og slé...

Anti Age Retinol Mask

Retinol maski - 1 stk. Minnkar fínar línur í húðinni og heldur henni ungri og styrkir hana. Anti Age Retinol Mask er maski sem vinnur á virka...

Protecting Lip Balm

Varasalvi 15 ml. Varasalvi sem veitir næringu og raka og er án ilmefna. Fyrsti varasalvinn frá Sanzi Beauty. Hann er hannaður til að næra og...

Anti-Aging Lifting Serum

Anti-aging Serum sem sléttir og eykur teygjanleika húðarinnar - 30 ml.  Anti-Aging Lifting Serum er fyrir þá sem vilja veita húðinni extra um...

Soft Cleansing Foam

Mild og áhrifarík hreinsifroða fyrir andlitið - 150 ml.  Soft Cleansing Foam heldur húðinni hreinni, með því að hreinsa andlitið einu sinni e...