{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Eye Zone Conditioner Serum

Augnháranæring fyrir augnhár og augabrúnir - 8 ml. 

Eye Zone Conditioner Serum er hárnæring fyrir augnhár og augabrúnir. Það er ætlað þeim sem vilja heilbrigð og vel snyrt augnhár og augabrúnir á náttúrulegan og áhrifaríkan hátt. Augabrúna- og augnháragelið er laust við paraben, olíu, ilmefni og hormón, auk þess er varan 100% vegan.

Eye Zone Conditioner serumið okkar er fullkomið fyrir þá sem hafa farið nýlega í lash&brow lift til að styrka augnhárin eftir meðferð og viðhalda heilbrigum aunhárum. Eða eftir augnháralengingar til að styrkja augnhárin eftir meðfeð eða á meðan þú ert með augnháralengingar, efnið er án olíu og því má nota það þegar þú ert með augnháralengingar til að styrkja þau á meðan.

Berið Eye Zone Conditioner Serum á eftir að hafa hreinsað andlitið með Soft Cleansing Foam og borið á Gentle Face Tonic, svo hársekkirnir geti auðveldlega tekið í sig vöruna og ná þar með sem bestum árangri. Varan er notuð 1-2 sinnum á dag.

 

Ef þú notar Eye Zone gelið með Eyelash Growth Serum og Eyebrow Enhancing Serum, mælum við með því að þú setjir fyrst growth serum og bíður síðan í nokkrar mínútur áður en þú notar Eye Zone Conditioner Serum.

ATHUGIÐ: Ef burstinn er þurr þegar hann er borinn á getur það hjálpað að hrista flöskuna aðeins.

Kostir þess að nota Eye Zone gelið:

Serumið er þróað úr bestu hráefnum sem finnast, það styrkir og hlúir að hársekkjunum, það gefur hárunum næringu og raka og hárin fá þar með heilbrigt og glansandi yfirbragð og lengir um leið líf háranna, ásamt því að gera þau sterkari sem getur látið þau líta út fyrir að vera lengri eða fylltari.

-Styrkir augnhár og augabrúnir

-Olíulaust

-Ríkt af peptíðum og andoxunarefnum

-Án parabena og ilmefna

-Vegan vottað

-Gott með Eyelash Growth Serum og Eyebrow Enhancing Serum


Innihaldsefni:

Aqua, Glycerin, Carbomer, Panthenol, Myristoyl Pentapeptide-17, Hydrolyzed Collagen, Sodium Hyaluronate, Euterpe Oleracea Fruit Extract, Arginine, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Sorbitol, Copper Tripeptide-1, Glycine, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate

Vinsælt núna

Gel pads

10 pör í pakkanum. Augnpúðar til að hylja neðri augnhár fyrir augnháralengingar eða lash lift. Mjög mjúkir og meðfærilegir Sitja vel á húðinni.

Lash Lift - Fast set 1-3

LOTION 1 Mjög þunn og fíngerð hár: 4-5 mín Fíngerð/þunn hár: 5-6 mín Normal hár: 6-8 mín Þykk hár: 8-10 mín   LOTION 2 Mjög þunn og þunn ...

Lash lift lím

Water based lím sem gefur gott grip í silicone púðana sem augnhárin límast upp á. Auðvelt að ná af.   This product provides a good grip of th...

Maskara greiður 10 stk.

Mascara greiður 10 stk. 

Tape (glært)

Glært, sterkt límband.  Skin friendly Má líma beint yfir hár Auðvelt að fjarlægja af húð

Hreinsifroða 30 ml.

Hreinsifroða til að hreinsa farða af augum, fyrir viðskiptarvini til að viðhalda hreinum augnháralengingum.

Micro brush applicator

Sérstaklega hannaðir til þess að fjarlægja augnháralengingar með LXT gel remover. Einnig gott að nota þá þegar primer er borinn á. These micr...

Silicone pads

S-M-L 6stk.

Lash mirror (mini)

Spegill til þess að skoða hvort the lash line sé í lagi.