Waterproof Makeup Remover
Farðahreinsir með olíu grunni sem fjarlægir ááhrifaríkan hátt vatnsheldan augnfarða og verndar ogmýkir augnsvæðið í senn. Einnig er hægt að nota hreinsiolíuna fyrir allt andlitið.
Lykilinnihaldsefni:
• Vínberjaolía: Rík af andoxunarefnum, hún gefur raka og mýkir húðina á meðan hún leysirupp farða, sólarvörn og óhreinindi.
• Gúrkuþykkni: Sefar og endurnærir húðina, dregur úr roða og skilur húðina eftir ferska ogendurnærða.
• Glýserín: Gefur áhrifaríkan raka og viðheldur náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar, gerir húðina mjúka og nærða.
Hristið vel fyrir notkun. Vætið bómull með vatnshelda förðunarhreinsinum, berið bómullin varlega á andlitið til að fjarlægja vatnsheldan farða. Fyrir augnfarða, haldið bómullinum yfir augnlokinu í smá stund til að leysa upp farðann og strjúkið síðan varlega af. Endurtakið ef þörf krefur þar til allur farði er fjarlægður. Vatnshelda förðunarhreinsi má einnig nota sem hreinsiolíu fyrir allt andlitið. Nuddið vörunni inn í húðina og skolið síðan með volgu vatni.
